Umsókn um vilyrði fyrir lóð í Víkurheiði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 95
26. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Gröfuþjónustu Steins ehf, dags. 19. nóvember, þar sem óskað var eftir vilyrði fyrir lóð nr. 7 við Víkurheiði merkt G í nýrri deiliskipulagsbreytingu. Til vara er sótt um sömu lóð merkta F á nýrri deiliskipulagsbreytingu.
Svar

Bæjarráð samþykkir að vilyrði verði veitt fyrir lóð nr. 7 merkt G við Víkurheiði til 6 mánaða í samræmi við reglur sveitarfélagsins.