Landskipti
Fossmúli
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 55
4. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Sótt um landskipti á landi Fossmúla þannig að ný lóð verði til utan um íbúðarhús og heshús.Umsækjandi: Sigurður Grímsson
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að landskiptin verði samþykkt.

801 Selfoss
Landnúmer: 166216 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079883