Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 54
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 57
2. desember, 2020
Annað
‹ 9
11
Svar

11.1. 2011115 - Laxabakki 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bjarni Unnarsson sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús og sambyggða bílgeymslu úr steinsteypu á einni hæð.
Brútóstærðir: 300,5 m2, 1244,4 m3. Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 11.2. 2011164 - Háheiði 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi B.R. Sverrisson ehf. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhús með 10 litlum iðnaðarbilum fyrir smáiðnað. Stálklæddar PIR einingar.
Brúttóstærðir: 971,8 m2, 651,5 m3 Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að gerð verði grein fyrir fjölda bílastæða þar sem hleðsla rafbíla er möguleg sbr. gr. 6.8.1 í byggingarreglugerð.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 11.3. 2011177 - Heiðarstekkur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bjarg íbúðarfélag sæki um leyfi til að byggja tvö fjölbýlishús og hjólageymslu.
Alls 28 íbúðir.
Brúttóstærðir: 1.943,7 m2 og 5.030,8 m3
Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2. Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um samþykki byggingarnefndar á hönnun lóðar sbr. gr. 5.6.1 í greinargerð deiliskipulags.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.4 í byggingarreglugerð, með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum eldvarnareftirlits.
Niðurstaða þessa fundar 11.4. 2011170 - Nýibær lóð 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Pílatus ehf. sækir um að byggja íbúðarhús úr timbri á einni hæð með innbyggðum bílskúr.
Brúttóstærðir: 175,6 m2, 606,1 m3. Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að skráningartöflu verði skilað á excel-formi og að teknu tilliti til athugasemda eldvarnareftirlits.

Skila þarf inn gögnum skv. 2.4.4 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út. Niðurstaða þessa fundar 11.5. 2011213 - Sílalækur 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Eggert Guðmundsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð með bílgeymslu með flötu þaki.
Brútóstærðir:253,4 m2, 860,7 m3 Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemd eldvarnareftirlits.

Skila þarf inn gögnum skv. 2.4.4 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út. Niðurstaða þessa fundar 11.6. 2011215 - Hásteinsvegur Sæhvoll - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Valdimar Erlingsson sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu úr timbri á lóðinni.
Brúttóstærðir: 60 m3, 211 m3. Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til skipulags- og byggingarnefndar til grenndarkynningar sbr. afgreiðslu nefndarinnar 21. okt. s.l.
Niðurstaða þessa fundar 11.7. 2011166 - Byggingarleyfisumsókn - Austurvegur 44 Au44 ehf. óskar eftir breyttri notkun á húsnæði. Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um öryggisúttekt byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits og skil á skráningartöflu.

Byggingarleyfi verður gefið út að lokinni ofangreindri úttekt og skilum á tilskildum gögnum. Niðurstaða þessa fundar 11.8. 2011230 - Móstekkur 41-43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Jón Ingi Grímsson sækir um leyfi til að byggja parhús á einni hæð úr timbri.
Brúttóstærðir: 197,3 m2, 1687,8 m3 Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað. Bregðast þarf við athugasemdum við aðaluppdrætti, og athugasemdum eldvarnareftirlits. Niðurstaða þessa fundar 11.9. 2011155 - Stöðuleyfi - Við enda Háheiðar Sveitarfélagið Árborg sækir um stöðuleyfi fyrir 4 gáma í Háheiði vegna Unglingalandsmóts UMFÍ 2021 Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt er að veita stöðuleyfi frá 1.12.2020 til 31.07.2021 Niðurstaða þessa fundar 11.10. 2011209 - Stöðuleyfi - Hrísmýri 7 Bílanaust sækir um stöðuleyfi fyrir 40' vörugám til geymslu á vörubirgðum. Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi til 01.05.2021 með fyrirvara um að staðsetning verði í samráði við byggingarfulltrúa. Niðurstaða þessa fundar 11.11. 2011159 - Rekstrarleyfisumsögn - Túngata 9 Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Túngötu 9. Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 11.12. 2011160 - Norðurhólar 1 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis Baulu Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir íþróttahúsið Baulu. Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 11.13. 2011227 - Norðurhólar 3 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis fyrir leikskólann Jötunheima Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir leikskólann Jötunheima. Niðurstaða 54. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar