Eigna- og veitunefnd - 35
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 96
3. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
35. fundur haldinn 25. nóvember.
Svar

8.1. 2011107 - Afnotaleyfi - bryggjan Eyrarbakka- Sæbýli Farið yfir umsókn um afnotaleyfi af Eyrarbakkabryggju Niðurstaða 35. fundar eigna- og veitunefndar Nefndin leggur til við bæjarráð að veita umbeðið afnotaleyfi. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að afnotaleyfið verði veitt.