Frístunda- og menningarnefnd - 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 96
3. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
15. fundur haldinn 30. nóvember.
Svar

9.2. 1905139 - Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2020 Lagt fram erindi frá HSK vegna samninga um Unglingalandsmót UMFÍ og frestunar mótsins um eitt ár ásamt fundagerð framkvæmdanefndar mótsins. Niðurstaða 15. fundar frístunda- og menningarnefndar Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að ósk HSK um að samningur um Unglingalandsmótið 2020 verð framlengdur og gildi fyrir mótið 2021 sem haldið verður á Selfossi. Samþykkt samhljóða. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að samningur um Unglingalandsmótið 2020 verði framlengdur og gildi fyrir mótið 2021 sem haldið verður á Selfossi.