Ósk um breytingu á deiliskipulagi
Fagri Tangi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 56
18. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Oddur Hermannsson sækir um breytingu á deiliskipulagi að Fagra Tanga á Selfossi fyrir hönd lóðarhafa.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að grenndarkynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir eigendum landa og lóða með lóðarmörk að Fagra-Tanga.

800 Selfoss
Landnúmer: 162989 → skrá.is
Hnitnúmer: 10106537