Ósk um breytingu á deiliskipulagi
Fagri Tangi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 31
20. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 59. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 13. janúar sl., liður 1. Ósk um breytingu á deiliskipulagi - Fagri Tangi. Á fundi nefndarinnar þann 18.11.2020 var ákveðið að grenndarkynna erindið fyrir hagsmunaaðilum. Engar athugasemdir bárust á kynningartímanum.
Lagt var til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin yrði samþykkt.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.

800 Selfoss
Landnúmer: 162989 → skrá.is
Hnitnúmer: 10106537