Styrkbeiðni - Stígamót 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 95
26. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Stígamótum, dags, 9. nóvember, þar sem óskað var eftir fjárstuðningi og samstarfi um reksturinn fyrir árið 2021.
Svar

Bæjarráð samþykkir styrk að fjárhæð kr. 100.000,-