Óveruleg breyting á aðalskipulagi - Nauthagi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 37
9. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 70. fundi skipulags- og byggingarnefndar, frá 2. júní sl., liður 3. Óveruleg breyting á aðalskipulagi - Nauthagi. Aðalskipulagsbreytingin hefur verið kynnt fyrir almenningi í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd lagði til við bæjarstjórn að tillagan yrði samþykkt til auglýsingar og send Skipulagsstofnun til athugunnar. Eftir yfirferð stofnunarinnar yrði tillagan auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Svar

Sigurjón V. Guðmundsson, Á-lista tekur til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.