Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Háheiði 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 54
25. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
B.R. Sverrisson ehf. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhús með 10 litlum iðnaðarbilum fyrir smáiðnað. Stálklæddar PIR einingar. Brúttóstærðir: 971,8 m2, 651,5 m3
Svar

Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að gerð verði grein fyrir fjölda bílastæða þar sem hleðsla rafbíla er möguleg sbr. gr. 6.8.1 í byggingarreglugerð.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.4 í byggingarreglugerð.

800 Selfoss
Landnúmer: 180435 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066598