Byggingarleyfisumsókn
Austurvegur 44
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 54
25. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Au44 ehf. óskar eftir breyttri notkun á húsnæði.
Svar

Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um öryggisúttekt byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits og skil á skráningartöflu.

Byggingarleyfi verður gefið út að lokinni ofangreindri úttekt og skilum á tilskildum gögnum.

800 Selfoss
Landnúmer: 161873 → skrá.is
Hnitnúmer: 10058489