Drög að samþykktum HSL
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 95
26. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá HSL, dags. 16. nóvember, vegna breytinga á samþykktum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til stjórnsýslusviðs til athugunar.