Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Nýibær
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 54
25. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Pílatus ehf. sækir um að byggja íbúðarhús úr timbri á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Brúttóstærðir: 175,6 m2, 606,1 m3.
Svar

Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að skráningartöflu verði skilað á excel-formi og að teknu tilliti til athugasemda eldvarnareftirlits.

Skila þarf inn gögnum skv. 2.4.4 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út.

801 Selfoss
Landnúmer: 166202 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054557