Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sílalækur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 54
25. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Eggert Guðmundsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð með bílgeymslu með flötu þaki. Brútóstærðir:253,4 m2, 860,7 m3
Svar

Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemd eldvarnareftirlits.

Skila þarf inn gögnum skv. 2.4.4 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út.