Roðagyllum heiminn - athygli vakin á ofbeldi á konum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 95
26. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Soroptimistarklúbbi Suðurlands, dags. í nóvember 2020, þar sem vakin var athygli á ofbeldi gegn konum undir heitinu Roðagyllum heiminn. Óskað var eftir að sveitarfélagið tæki þátt í að vekja athygli á málefninu með því t.d. að lýsa upp byggingar dagana 25. nóvember til 10. desember með roðagylltum lit.
Svar

Bæjarráð samþykkir að taka þátt í verkefninu og felur mannvirkja- og umhverfissviði útfærsluna.