Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hásteinsvegur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 56
6. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Valdimar Erlingsson sækir um byggingaráform / byggingarleyfi fyrir bílskúr við íbúðarhús. Helstu stærðir 60m² 1112,4m³
Svar

Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara á að byggingarlýsing verði uppfærð samanber gr.4.3.9. í byggingarreglugerð.

825 Stokkseyri
Landnúmer: 165797 → skrá.is
Hnitnúmer: 10091793