Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hásteinsvegur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 54
25. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Valdimar Erlingsson sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu úr timbri á lóðinni. Brúttóstærðir: 60 m3, 211 m3.
Svar

Vísað til skipulags- og byggingarnefndar til grenndarkynningar sbr. afgreiðslu nefndarinnar 21. okt. s.l.

825 Stokkseyri
Landnúmer: 165797 → skrá.is
Hnitnúmer: 10091793