Lóðarumsókn
Breiðamýri 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 57
2. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Valdimar Árnason sækir um lóðina Breiðamýri 6 fyrir hönd Auðsala ehf. Fyrirhugað er að reisa á lóðinni bílageymslur og félagsheimili fyrir fornbílaeigendur í Árborg.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda.

800 Selfoss
Landnúmer: 211884 → skrá.is
Hnitnúmer: 10125560