Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hellismýri 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 55
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Hreinsitækni ehf. sækir um leyfi til breytinga innanhús.
Svar

Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.

800 Selfoss
Landnúmer: 196531 → skrá.is
Hnitnúmer: 10125557