Fyrirspurn um byggingu bílgeymslu
Túngata 64
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 57
2. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Ragnar K. Gestsson spyr fyrir hönd eigenda um afstöðu Skipulags- og byggingarnefndar til byggingar bílgeymslu að Túngötu 64, Eyrarbakka.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd tekur vel í erindið. Undir fyrirhugaðri byggingu er fráveitulögn. Óskað er eftir umsögn mannvirkja- og umhverfissviðs um erindið.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 166080 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054547