Umsögn - frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun, 322. mál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 96
3. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá atvinnuveganefnd Alþingis, dags. 27. nóvember, þar sem óskað var eftir umsögn um frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun, 322. mál.
Lagt fram til kynningar.
Svar

Lagt fram til kynningar.