Umsögn - tillaga til þingsályktunar um skákkennslu í grunnskólum, 106 mál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 97
10. desember, 2020
Annað
Svar

Bæjarráð fagnar framkominni þingsályktunartillögu og felur bæjarstjóra að skila inn jákvæðri umsögn.