Umsögn - þingsályktun um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 113. mál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 97
10. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 1. desember, þar sem óskað var eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 113. mál.
Svar

Bæjarráð leggur áherslu á að slíkum ákvörðunum löggjafans fylgi fjármagn. Fjölskyldusviði falið að skila inn umsögn um málið.