Árlegt mann- og húsnæðistal
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 97
10. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Hagstofu Íslands, dags. 27. nóvember, þar sem óskað var eftir að Sveitarfélagið Árborg taki vel í að senda gagnabeiðnir vegna fyrirhugaðs manntals og húsnæðistals.
Svar

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur stjórnsýslusviði að vinna úr því.