Lóðarumsókn
Norðurhólar 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 58
16. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Eðalbyggingar ehf. sótti um verslunar- og þjónustulóðina Norðurhólar 5.
Svar

Afgreiðslu frestað. Lóðin verður auglýst til úthlutunar með umsóknarfresti, og úthlutuð í kjölfarið.

800 Selfoss
Landnúmer: 228414 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130212