Umsókn um lóð fyrir tengistöð GR
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 58
16. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Jökull Jónsson sækir um, f.h. Gagnaveitu Reykjavíkur, lóð undir tengistöð í Bjarkarlandi.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að útbúin verði lóð undir tengistöð GR, og vísar útfærslu hennar í vinnu við skipulagsbreytingar í hverfinu sem nú stendur yfir.