Umferðaröryggisáætlun Árborgar 2021-2025
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 58
16. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Unnið hefur verið að umferðaröryggisáætlun Árborgar í tengslum við endurskoðun Aðalskipulags Árborgar 2010-2030. Drög að umferðaröryggisáætlun eru lögð fram til kynningar fyrir skipulags- og byggingarnefnd.
Svar

Berglind Hallgrímsdóttir, umferðarverkfræðingur frá Eflu, kynnti drög að umferðaröryggisáætlun. Skipulags- og byggingarnefnd þakkar fyrir kynninguna og lýst vel á stöðu verkefnisins. GestirBerglind Hallgrímsdóttir, umferðarverkfræðingur - 08:10Berglind yfirgaf fundinn eftir kynningu verkefnisins.