Bæjarráð fagnar þessu frumvarpi en Barna- og fjölskyldustofa er ætti að auðvelda ríki og sveitarfélögum að efla þjónustu við börn og vinna enn betur að velferð þeirra. Hins vegar er eðlilegt að bæta við síðustu setningu í 3. grein frumvarpsins þar sem fjallað er um meginhlutverk.
Eftir breytingu verði hún þá svona:
Barna og og fjölskyldustofa þjónar landinu öllu og því skal hún einnig hafa samvinnu við sveitarfélögin og heilsugæslustöðvar.