Ályktun vegna niðurgreiðslu sálfræðimeðferðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 99
7. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Ályktun frá stjórn landssamtaka Geðhjálpar vegna niðurgreiðslu sálfræðimeðferðar.
Svar

Bæjarráð tekur undir áhyggjur Geðhjálpar um það að aðgengi einstaklinga að sálfræðiþjónustu óháð efnahag og aðstæðum sé ekki tryggt með því fjármagni sem lagt er til.