Lokaskýrsla um sérstakan húsnæðisstuðning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 99
7. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 17. desember, um lokaskýrslur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um tilraunaverkefni um sérstakan húsnæðisstuðnimg. Óskað var eftir afstöðu sveitarfélaga um eitt opinbert stuðningskerfi við leigjendur.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til úrvinnslu á fjölskyldusviði.