Umsókn um stöðuleyfi vegna flugeldasölu
Austurvegur 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 56
6. janúar, 2021
Annað
‹ 8
9
Fyrirspurn
Hjálparsveitin Tintron sækir eftir stöðuleyfi fyrir 2 gáma vegna flugeldasölu.
Svar

Byggingarfulltrúi tilkynnir fundi að hann hefur gefið út stöðuleyfi fyrir hjálparsveitina frá 23.12.2020 - 08.01.2021

800 Selfoss
Landnúmer: 161854 → skrá.is
Hnitnúmer: 10113229