Deiliskipulag fyrir fjölbýlishús
Eyravegur 26
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 64
24. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram umsagnir vegna auglýsingu um skipulagslýsingu að Eyravegi 26-30.
Svar

Lýsing deiliskipulags fyrir Eyraveg 26-30 var auglýst til kynningar frá 24. febrúar 2021 með athugasemdafresti til og með 17. mars 2021. Umsagnir bárust frá lögbundnum umsagnaraðilum. Skipulagsfulltrúa falið að vinna áfram að tillögunni m.t.t. umsagna umsagnaraðila.
Samþykkt samhljóða.

800 Selfoss
Landnúmer: 188511 → skrá.is
Hnitnúmer: 10073426