Deiliskipulag fyrir fjölbýlishús
Eyravegur 26
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 31
20. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 59. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 13. janúar sl., liður 4. Deiliskipulagsbreyting - Eyravegur 26-30. Oddur Hermannsson f.h. lóðarhafa óskaði eftir nýju deiliskipulagi. Lögð var fram lýsing á verkefninu.
Skipulags- og byggingarnefnd tók vel í erindið og lagði til við bæjarstjórn að skipulags- og matslýsingin yrði auglýst.
Svar

Kjartan Björnsson, D-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista og Gunnar Egilsson, D-lista taka til máls.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.

800 Selfoss
Landnúmer: 188511 → skrá.is
Hnitnúmer: 10073426