Deiliskipulag fyrir fjölbýlishús
Eyravegur 26
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 59
13. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Oddur Hermannsson f.h. lóðarhafa óskar eftir nýju deiliskipulagi. Lögð er fram lýsing á verkefninu.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd tekur vel í erindið og leggur til við bæjarstjórn að skipulags- og matslýsingin verði auglýst.

800 Selfoss
Landnúmer: 188511 → skrá.is
Hnitnúmer: 10073426