Úthlutun lóðar -Norðurhólar 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 59
13. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Umsóknir bárust um lóðina Norðurhólar 5 Selfossi.
Svar

Dregið var úr innsendum umsóknum. Útdreginn umsækjandi er Eðalbyggingar ehf. Til vara er dreginn Hannes Þór ehf. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til Eðalbygginga ehf.