Viðauki við fjárhagsáætlun 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 35
28. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Viðauki nr. 4
Málaflokkur 06 : 06-830-Íþrótta- og tómstundastyrkir : - Samningur við Golfklúbb Selfoss um uppbyggingu á 18 holu golfvelli, samtals 15.000.000 kr.
Málaflokkur 21 : 21410 - Skrifstofa sveitarfélagsins - RR ráðgjöf vegna hverfisráða, samtals 1.000.000 kr. 21450 - Upplýsingatæknideild - Planitor - vöktunarkerfi mála, samtals 2.000.000 kr. 21520 - Vefur og kynningarmál - Dagskráin - Árborgarsíða, samtals 1.000.000 kr. Samtals kostnaðarauki 4.000.000 kr.
Svar

Ari Björn Thorarensen, D-lista tekur til máls.
Forseti leggur til breytingatillögu um að kostnaður vegna Planitor-vöktunarkerfi mála verði leiðréttur til samræmis við ákvörðun bæjarráðs frá 15. apríl sl.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt með 8 atkvæðum. Ari B. Thorarensen, D-lista situr hjá.

Gunnar Egilsson, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista og Ari B. Thorarensen taka til máls.

Viðauki nr. 4 er borin undir atkvæði með áorðnum breytingum og samþykktur með 7 atkvæðum. Kjartan Björnsson, D-lista og Ari B. Thorarensen, D-lista sitja hjá.