Viðauki við fjárhagsáætlun 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 119
8. júlí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Rekstur: Málaflokkur 05- Menningarmál 05810 - Ýmsir styrkir : - Styttubandið, styrkur vegna kaupa á styttu af Agli Thorarensen samtals 5.000.000 kr. Samtals kostnaðarauki 5.000.000 kr.
Málflokkur 21 - Sameiginlegur kostnaður 21810 - Ýmsir styrkir : - Samningur um þátttöku í verkefninu störf án staðsetningar samtals 6.000.000 kr. Samtals kostnaðarauki 6.000.000 kr.
Viðauki nr. 8 samtals kostnaðarauki vegna reksturs 11.000.000 kr.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka, nr. 8, við fjárhagsáætlun ársins 2021.