Viðauki við fjárhagsáætlun 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 118
24. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Viðauki nr. 7.
Rekstur: Málaflokkur 02-Félagsþjónusta: 02310-Barnavernd Aukið stöðugildi í barnavernd frá 1. ágúst 2021 samtals 4.500.000 kr. Leiðrétting á greiðslum fyrir bakvakt vegna barnaverndar samtals 1.700.000 kr. Samtals kostnaðarauki 6.200.000 kr.
Málflokkur 04-Fræðslu- og uppeldismál: Nýr frístundaklúbbur fyrir börn starfræktur frá skólabyrjun haustið 2021. Samtals kostnaður 10.750.000 kr. sem skiptist í laun 8.750.000 kr. og rekstrarkostnað 2.000.000 kr. Samtals kostnaðarauki 10.750.000 kr.
Viðauki nr. 7 samtals kostnaðarauki vegna reksturs 16.950.000 kr.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 7 við fjárhagsáætlun ársins 2021.