Viðauki við fjárhagsáætlun 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 38
18. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Viðauki nr. 9
Málaflokkur 04 - Fræðslu- og uppeldismál, 04219-Stekkjaskóli : Samningur við Selfoss Veitingar vegna kaupa á tilbúnum mat fyrir Stekkjaskóla haustið 2021. Samtals 6.000.000 kr. Samtals kostnaðarauki 6.000.000 kr.
Viðauki nr. 9 samtals kostnaðarauki vegna reksturs 6.000.000 kr.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt með 8 atkvæðum. Ari B. Thorarensen, D-lista situr hjá.