Viðauki við fjárhagsáætlun 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 36
12. maí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Viðauki nr. 5
Rekstur : Málaflokkur 02 - Félagsþjónusta : Greiðsla miskabóta v/starfsmannamáls
Málflokkur 04 - Fræðslu- og uppeldismál : Aukning á stöðugildum í leikskólum skv. ákvörðun fræðslunefndar
Málaflokkur 31 - Eignasjóður : Söluhagnaður vegna sölu á Kirkjuvegi og söluhagnaður vegna sölu á Vallholti 38
Fjárfesting : Málaflokkur 31 - Eignasjóður : Umferðar- og samgöngumál: Árleg endurnýjunarverkefni skv. 10 ára áætlun Tjarnarstígur Stokkseyri Suðurhólar framhald að Gaulverjabæjarvegi
Málaflokkur 67 - Fráveita : Árlegt endurnýjunarverkefni skv. 10 ára áætlun Tjarnarstígur Stokkseyri Suðurhólar framhald að Gaulverjabæjarvegi
Málaflokkur 69 - Vatnsveita : Árlegt endurnýjunarverkefni Tjarnarstígur Stokkseyri Suðurhólar framhald að Gaulverjabæjarvegi
Svar

Ari B. Thorarensen, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, M-lista og Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri taka til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum. Fjórir bæjarfulltrúa D-lista sitja hjá.