Viðauki við fjárhagsáætlun 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 31
20. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Viðauki nr. 1 Afgreiðsla nefnda í tengslum við þennan viðauka:
Tillaga frá 99. fundi bæjarráðs frá 7. janúar sl. liður 12. Framlag Árborgar til TÁ 2020-2021 Erindi frá Tónlistarskóla Árnesinga með upplýsingum um nýja kostnaðarskiptingu sveitarfélaga vegna nýrra kjarasamninga tónlistarskólakennara.
Bæjarráð vísar erindinu til úrvinnslu og viðaukagerðar á fjármálasviði.
Lagt var til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum, 4 bæjarfulltrúar, D-lista sitja hjá.