Planitor
Árborg
/
2101188
/
1
Samráðsgátt - drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032
Vakta 2101188
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð
nr. 101
21. janúar, 2021
Annað
1
2 ›
Fyrirspurn
Erindi frá skrifstofu umhverfis og skipulags, dags. 12. janúar sl., þar sem óskað var eftir umsögn um drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032.
Svar
Bæjarráð vísar til skoðunar í umhverfisnefnd drögum að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032.
Loka