Samráðsgátt - drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 101
21. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá skrifstofu umhverfis og skipulags, dags. 12. janúar sl., þar sem óskað var eftir umsögn um drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032.
Svar

Bæjarráð vísar til skoðunar í umhverfisnefnd drögum að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032.