Móstekkur 49-51 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 57
20. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Borgarós ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús.
Svar

Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur verði lagfærður.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.