Samþykkt um vatnsvernd 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 102
28. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Heilbrigðisnefnd Suðurlands sendi til kynningar og umræðu hjá sveitarstjórnum nýja samþykkt um vatnsvernd á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. Óskað var eftir viðbrögðum sveitarstjórna.
Svar

Bæjarráð vísar drögum að samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla til kynningar og umræðu hjá umhverfisnefnd og eigna- og veitunefnd.