Fyrirspurn
Erindi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, dags. 18. nóvember, þar sem óskað var eftir lokayfirlestri sveitarstjórna á Suðurlandi á drögum um samþykkt um vatnsvernd á Suðurlandi, sbr. 59. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.