Tillaga frá 30. fundi fræðslunefndar, frá 10. febrúar sl., liður 3. Beiðni um endurskoðun úthlutunar námsgagna til nemenda. Fræðslunefnd þakkaði erindið og vísaði því til frekari umfjöllunar í bæjarráði og á samstarfsvettvangi skólastjóra.
Svar
Bæjarráð vísar erindinu til fjölskyldusviðs til frekari skoðunar þannig að leggja megi mat á hugsanleg afföll og skoða valkosti sem komið gætu til greina.