Fundargerð 59. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar. 8.1. 2008081 - Suðurbraut 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Þorvaldsson sækir um leyfi til að byggja geymslu og bílskúr.
Helstu stærðir
250m²
1.309m³ Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmd samræmist ekki ákvæðum í gr.5.3 og 5.5. greinargerð deiliskipulags.
Erindinu hafnað
Niðurstaða þessa fundar 8.2. 2102042 - Grashagi 1C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Brynjar Ingi Magnússon sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu.
Helstu stærðir
23,2m² Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Vísað í nefnd
Niðurstaða þessa fundar 8.3. 2101114 - Bjarmaland - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hugi Freyr Valsson sækir um leyfi til að byggja bílskúr.
Var áður á fundi 57 og var sent til skipulagsnefndar.
Helstu stærðir
55,9m²
225,8m³ Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 8.4. 2102240 - Hagalækur 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Lárus Gestsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri.
Helstu stærðir
198,1m²
754,6m³ Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 8.5. 2102119 - Móstekkur 15-17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Jón Reykjalín Björnsson sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu úr gleri. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmd samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
Erindinu hafnað
Niðurstaða þessa fundar 8.6. 2102206 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Hjarðarholt 3 Ívar Freyr Hafsteinsson tilkynnir um framkvæmd utanhús undanþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Tilkynningarskyld framkvæmd sbr. gr. 2.3.5.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við framkvæmdina. Niðurstaða þessa fundar 8.7. 2102250 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Gráhella 13 Guðmundur Búason tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.8. 2102261 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 9 Þórhildur Kristjánsdóttir tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.9. 2102262 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 7 Hólmfríður S. Gylfadóttir tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingarleyfi Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.10. 2102266 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 5 AR Prójekt ehf. tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.11. 2102267 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 15 Kjartan Tryggvason tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.12. 2102269 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 3 Einar Magnússon tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.13. 2102273 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 1 Pétur Daði Heimisson tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.14. 2102268 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 11 Davíð Valsson tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undaþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir frekari gögnum.
Málinu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.15. 2012029 - Stöðuleyfi - Efra Sel E11 ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir vegna uppbyggingar á einbýlishúsi og viðgerða á minkahúsi. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu hafnað.
Sækja þarf um byggingarleyfi fyrir starfsmannabúðir. Niðurstaða þessa fundar 8.16. 2102028 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir veitingastað Eyravegi 3 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir veitingastað að Eyravegi 3 Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 8.17. 2102215 - Rekstrarleyfisumsögn - Ocean Beach Apartments Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Kumbravogi 4 Stokkseyri. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Málinu er frestað.
Niðurstaða þessa fundar 8.18. 2102239 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir mathöll Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgafu starfsleyfis fyrir Mathöll. Niðurstaða 59. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Öryggisúttekt hefur ekki farið fram.
Málinu er frestað. Niðurstaða þessa fundar