Deiliskipulagsbreyting
Þykkvaflöt 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 62
24. febrúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Breytingin felur í sér að einbýlishúsalóðirnar við Þykkvaflöt 3,5, 7 og 9 verða sameinaðar í tvær raðhúsalóðir með 4 íbúðum á einni hæð með bílageymslu í enda íbúðum.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd óskar eftir umsgögn hverfaráðs Eyrarbakka varðandi tillöguna.
Samþykkt samhljóða.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 196131 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001026