Deiliskipulagsbreyting
Þykkvaflöt 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 74
11. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á 72. fundi skipulags- og byggingarnefndar var skipulagsfulltrúa falið að leita lausna í málinu í samvinnu við skipulagshöfunda.
Svar

Þann 15. júlí 2021 funduðu formaður skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúi með lóðarhafa og hönnuðum. Farið var yfir áform deiliskipulags og ásýnd svæðisins. Hönnuður hefur lagt fram frekari gögn áformum sínum til stuðnings. Að mati nefndarinnar samræmist tillagan ágætlega núverandi byggð við Hulduhól og framtíðaruppbyggingu íbúðarhúsnæðis á Eyrarbakka. Því leggur skipulags- og byggingarnefnd til við bæjarstórn að tillagan verði samþykkt til auglýsingar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 196131 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001026