Deiliskipulagsbreyting
Þykkvaflöt 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 72
30. júní, 2021
Annað
Svar

Erindið var tekið fyrir á 71. fundi skipulags- og byggingarnefndar, þar sem óskað var eftir umsögn hverfisráðs Eyrarbakka. Hverfisráð gerir athugasemdir við skipulagsbreytinguna og hvetur skipulags- og byggingarnefnd til að leita leiða til að byggð verði hús sem falli betur að gildandi deiliskipulagi frá 1994. Skipulagsfulltrúa falið að leita lausna í málinu í samvinnu við skipulagshöfunda.
Samþykkt samhljóða.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 196131 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001026